Iceland Outfitters er viðurkenndur söluaðili Salmologic á Íslandi

Salmologic.is

Vefverslun Iceland Outfitters

11″ switch stöng, 18 gr.

94.800 ISK

Skyborn 11 fet, hin fullkomna fluguveiðistöng.

Bæta í körfu

Vörulýsing

Skyborn, 11 feta switch stöng - BEST SELLER

Skyborn, 11 feta switch stöng, 18 gr. svipað og lína 8.   Létt og kraftmikil switch stöng. Mögnuð laxveiðistöng sem hentar gríðalega vel í flestar íslenskar laxveiðiár og hefur góða lengd eins og fyrir hitch veiði og ber vel túbur. Hentar einnig mjög vel fyrir streameraveiði.

Stöngin er létt og kraftmikil switch stöng. Mögnuð laxveiðistöng sem hentar gríðalega vel í flestar íslenskar laxveiðiár, hefur góða lengd fyrir hitch veiði og ber vel túbur. Hentar einnig mjög vel fyrir streameraveiði.

Switch stangir henta einkar vel til veiða á Íslandi, þar sem allra veðra er von.  Switch stöngin er fyrst og fremst einhenda sem hægt er að kasta með báðum höndum en það gerir það að verkum að mun auðveldara er að beita henni í vindi.  

 

  • 18 grömm 
  • 11 fet 
  • stöngin er samsett úr 5 hlutum

Stöngin virkar best með:  

  • 18 gramma, WF shooter línu
  • öllum 18 gramma logic skothausum

 

 

This is a true switch rod. This rod is my addiction: A perfect switch rod for light salmon and sea trout fishing. If I ever had to choose only one rod to go fishing with, this would definitely be the one. It will enable you to fish more effectively and simultaneously increase the feeling of being a ghost, literally being the mist on the pools. Believe me when I write … this rod is not “just a rod”, it’s the perfect fly-fishing tool. Line recommendation; WF shooter 18 grams/278 grains All Logic heads – 18 grams/278 grains Logic RL. 0.028


Svipaðar vörur